Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 17:18 Það gengur ekkert hjá Everton þessa dagana. Steve Bardens/Getty Images Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er. Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er.
Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira