Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 20:25 Ómar Ingi Magnússon skilaði sínum fimm mörkum og þrem stoðsendingum í kvöld. Peter Niedung/NurPhoto via Getty Images Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. Gestirnir í Göppingen skoruðu fyrsta mark leiksins gegn Magdeburg, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Heimamenn í Magdeburg tóku þá öll völd á vellinum og voru ekki lengi að ná sér í fimm marka forystu. Liðið hélt áfram að þjarma að gestunum og fór að lokum með 11 marka forskot inn í hálfleikinn, staðan 20-9. Heimamenn gátu því leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik. Þrátt fyrir það hleyptu þeir gestunum aldrei nálægt sér og unnu að lokum öruggan 11 marka sigur, 37-26. Ómar Ingi Magnússon átti sem fyrr flottan leik í liði Magdeburg og skoraði fimm mörk. Gísli þorgeir Kristjánsson fylgdi fast á hæla honum með fjögur mörk, en Janus Daði Smárason gat ekki leikið með Göppingen í kvöld. Magdeburg situr sem fyrr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 20 leiki, 15 stigum meira en Göppingen sem situr í sjöunda sæti. HEIMSIEG! 🔥Wir gewinnen 37:26 gegen Frisch Auf! Göppingen! 💪Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand 💚❤️Spielbericht 👉https://t.co/Beok89dZt2Spieltagsheft 👉 https://t.co/tpEhSSAPDI#scmhuja #werbung @wobau_magdeburg📸 Franzi Gora pic.twitter.com/3Cl0F063NI— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 17, 2022 Þá átti Elvar Örn Jónsson stóran þátt í fjögurra marka sigri Melsungen gegn botnliði Minden, 26-22. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf aðrar fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað fyrir Melsungen í kvöld, en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig eftir 20 leiki. Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Gestirnir í Göppingen skoruðu fyrsta mark leiksins gegn Magdeburg, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Heimamenn í Magdeburg tóku þá öll völd á vellinum og voru ekki lengi að ná sér í fimm marka forystu. Liðið hélt áfram að þjarma að gestunum og fór að lokum með 11 marka forskot inn í hálfleikinn, staðan 20-9. Heimamenn gátu því leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik. Þrátt fyrir það hleyptu þeir gestunum aldrei nálægt sér og unnu að lokum öruggan 11 marka sigur, 37-26. Ómar Ingi Magnússon átti sem fyrr flottan leik í liði Magdeburg og skoraði fimm mörk. Gísli þorgeir Kristjánsson fylgdi fast á hæla honum með fjögur mörk, en Janus Daði Smárason gat ekki leikið með Göppingen í kvöld. Magdeburg situr sem fyrr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 20 leiki, 15 stigum meira en Göppingen sem situr í sjöunda sæti. HEIMSIEG! 🔥Wir gewinnen 37:26 gegen Frisch Auf! Göppingen! 💪Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand 💚❤️Spielbericht 👉https://t.co/Beok89dZt2Spieltagsheft 👉 https://t.co/tpEhSSAPDI#scmhuja #werbung @wobau_magdeburg📸 Franzi Gora pic.twitter.com/3Cl0F063NI— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 17, 2022 Þá átti Elvar Örn Jónsson stóran þátt í fjögurra marka sigri Melsungen gegn botnliði Minden, 26-22. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf aðrar fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað fyrir Melsungen í kvöld, en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig eftir 20 leiki.
Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira