Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 12:30 Antonio Conte er ekki sáttur með breytingarnar sem urðu á leikmannahópi Tottenham í janúarglugganum. getty/Tottenham Hotspur FC Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi Tottenham í janúar. Tanguy Ndombele, Giovani lo Celso og Bryan Gil voru lánaðir í burtu og Dele Alli fór á frjálsri sölu til Everton. Tottenham fékk hins vegar Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur frá Juventus. Conte sendi forráðamönnum Tottenham tóninn í viðtali við Sky Sports á Ítalíu og segist hafa áttað sig á sýn félagsins. „Það sem gerðist í janúar var ekki auðvelt. Við misstum fjóra leikmenn, fjóra mikilvæga menn fyrir Tottenham, en fengum bara tvo. Þannig að í staðinn fyrir að styrkja hópinn veiktum við hann,“ sagði Conte. „Bentancur og Kulusevski eru fullkomnir leikmenn fyrir Tottenham því félagið leitar að ungum leikmönnum sem geta vaxið og þroskast, ekki leikmönnum sem eru tilbúnir. Þannig er sýn og hugmyndafræði félagsins. Ef þú ætlar að bæta þig hratt þarftu óhjákvæmilega leikmenn með mikla reynslu. En ég hef áttað mig á að þetta er sýn félagsins.“ Conte tók við Tottenham 9. nóvember eftir að Nuno Espirito Santo var látinn taka pokann sinn. Ítalinn sneri gengi Spurs snögglega við en að undanförnu hefur gefið á bátinn og liðið tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi Tottenham í janúar. Tanguy Ndombele, Giovani lo Celso og Bryan Gil voru lánaðir í burtu og Dele Alli fór á frjálsri sölu til Everton. Tottenham fékk hins vegar Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur frá Juventus. Conte sendi forráðamönnum Tottenham tóninn í viðtali við Sky Sports á Ítalíu og segist hafa áttað sig á sýn félagsins. „Það sem gerðist í janúar var ekki auðvelt. Við misstum fjóra leikmenn, fjóra mikilvæga menn fyrir Tottenham, en fengum bara tvo. Þannig að í staðinn fyrir að styrkja hópinn veiktum við hann,“ sagði Conte. „Bentancur og Kulusevski eru fullkomnir leikmenn fyrir Tottenham því félagið leitar að ungum leikmönnum sem geta vaxið og þroskast, ekki leikmönnum sem eru tilbúnir. Þannig er sýn og hugmyndafræði félagsins. Ef þú ætlar að bæta þig hratt þarftu óhjákvæmilega leikmenn með mikla reynslu. En ég hef áttað mig á að þetta er sýn félagsins.“ Conte tók við Tottenham 9. nóvember eftir að Nuno Espirito Santo var látinn taka pokann sinn. Ítalinn sneri gengi Spurs snögglega við en að undanförnu hefur gefið á bátinn og liðið tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira