Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 09:30 Kaavia James Union Wade er með yfir tvær milljónir sem fylgjast með henni á Instagram. Instagram/@kaaviajames Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022 NWSL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022
NWSL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira