Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2022 08:56 Rannsóknir þykja gefa til kynna að bólusetningar verndi ekki bara gegn alvarlegum veikindum heldur einnig gegn langvinnum veikindum. epa/Jose Mendez Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. Á þetta bæði við um þá sem voru bólusettir áður en þeir greindust með Covid-19 og þá sem voru bólusettir eftir að þeir höfðu fengið sjúkdóminn og langvinna fylgifiska hans. Niðurstöðurnar eru byggðar á fimmtán rannsóknum þar sem ofangreint var skoðað. Samkvæmt tveimur rannsóknum reyndust þeir sem höfðu verið fullbólusettir vera minna líklegir en óbólusettir til að þjást af fjölda langvarand einkennum; til að mynda þreytu, höfuðverkjum, máttleysi í hand- og fótleggjum, vöðvaverkjum, svima, andþyngslum og breyttu lyktarskyni. Þá voru einnig vísbendingar um að þeir sem höfðu fengið Covid-19 þegar þeir voru óbólusettir og verið með einkenni til lengri tíma, fundu fyrir vægari eða færri einkennum eftir að þeir voru svo bólusettir. Þess ber þó að geta að hjá sumum versnuðu einkennin við bólusetningu. Sérfræðingar segja mögulegt að bóluefnin aðstoði líkamann við að losa sig við leifar af kórónuveirunni en annar möguleiki er að bólusetningin komi jafnvægi á ónæmisviðbrögð líkamans hjá þeim sem sýna einkenni vegna ofsvörunar ónæmiskerfisins. Þetta samspil bóluefnisins og ónæmiskerfisins kann einnig að vera orsök þess að einkenni sumra versna. Stephen Powis, yfirlæknir NHS á Englandi, fagnar niðurstöðunum og segir þær þarfa áminningu um mikilvægi bólusetninga nú þegar fleiri en 10 þúsund manns séu inniliggjandi vegna Covid á Bretlandseyjum. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Á þetta bæði við um þá sem voru bólusettir áður en þeir greindust með Covid-19 og þá sem voru bólusettir eftir að þeir höfðu fengið sjúkdóminn og langvinna fylgifiska hans. Niðurstöðurnar eru byggðar á fimmtán rannsóknum þar sem ofangreint var skoðað. Samkvæmt tveimur rannsóknum reyndust þeir sem höfðu verið fullbólusettir vera minna líklegir en óbólusettir til að þjást af fjölda langvarand einkennum; til að mynda þreytu, höfuðverkjum, máttleysi í hand- og fótleggjum, vöðvaverkjum, svima, andþyngslum og breyttu lyktarskyni. Þá voru einnig vísbendingar um að þeir sem höfðu fengið Covid-19 þegar þeir voru óbólusettir og verið með einkenni til lengri tíma, fundu fyrir vægari eða færri einkennum eftir að þeir voru svo bólusettir. Þess ber þó að geta að hjá sumum versnuðu einkennin við bólusetningu. Sérfræðingar segja mögulegt að bóluefnin aðstoði líkamann við að losa sig við leifar af kórónuveirunni en annar möguleiki er að bólusetningin komi jafnvægi á ónæmisviðbrögð líkamans hjá þeim sem sýna einkenni vegna ofsvörunar ónæmiskerfisins. Þetta samspil bóluefnisins og ónæmiskerfisins kann einnig að vera orsök þess að einkenni sumra versna. Stephen Powis, yfirlæknir NHS á Englandi, fagnar niðurstöðunum og segir þær þarfa áminningu um mikilvægi bólusetninga nú þegar fleiri en 10 þúsund manns séu inniliggjandi vegna Covid á Bretlandseyjum. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“