Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2022 17:46 Agla María Albertsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kátar á æfingu í Los Angeles í dag. ksí Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. Allir leikmenn íslenska liðsins eru komnir út til Bandaríkjanna og æfðu saman í sólinni í Los Angeles í dag. A landslið kvenna er mætt til Los Angeles.Fyrsti leikur liðsins á SheBelieves Cup er á fimmtudag kl. 23:00 að íslenskum tíma, en þá mætir liðið Nýja Sjálandi.#dottir #LeiðinTilEnglands #alltundir pic.twitter.com/C6cvhn7u0g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 15, 2022 Ísland tekur þátt á SheBelieves mótinu í fyrsta. Auk íslenska liðsins taka Bandaríkin, Tékkland og Nýja-Sjáland þátt að þessu sinni. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Ný-Sjálendingum klukkan 01:00 aðfaranótt föstudags. Leikurinn fer fram á Dignity Health Sports Park, heimavelli MLS-liðsins Los Angeles Galaxy. Ísland mætir svo Tékklandi á sama velli klukkan 23:00 á sunnudaginn. Íslenska liðið færir sig svo yfir til Dallas í Texas og mætir þar heimsmeisturum Bandaríkjanna á Toyota Stadium, heimavelli FC Dallas, klukkan 02:00 aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn síðan á Algarve-mótinu 2015 sem Ísland mætir Bandaríkjunum. Þá gerðu liðin markalaust jafntefli. Ísland og Bandaríkin hafa alls mæst fjórtán sinnum. Bandaríska liðið hefur unnið tólf leiki og tvisvar hefur orðið jafntefli. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik gegn Bandaríkjunum á Algarve mótinu 2013.epa/JOSE JOAO SA Ísland og Nýja-Sjáland hafa einu sinni mæst. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Algarve mótinu 2016 en Ný-Sjálendingar unnu í vítaspyrnukeppni, 6-5. Ísland og Tékkland hafa fimm sinnum mæst, síðast í undankeppni HM síðasta haust. Þá unnu Íslendingar 4-0 sigur með mörkum Dagnýjar Brynjarsdóttur, Svövu Rósar Guðmundsdóttur og Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir. Þá skoraði leikmaður Tékka sjálfsmark. Það var fyrsti sigur Íslendinga á Tékkum. Ísland og Tékkland mætast svo aftur í Teplice 12. apríl. Fimm dögum áður mætir Ísland Hvíta-Rússlandi í Borisov. Með sigri í báðum leikjunum kemst Ísland á topp riðilsins í undankeppni HM og kemur sér í afar góða stöðu fyrir síðustu tvo leikina í henni í haust. Þorsteinn Halldórsson valdi 23 leikmenn í íslenska hópinn sem má sjá hér fyrir neðan. Markverðir Sandra Sigurðardóttir - Valur - 39 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 5 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik Varnarmenn Hallbera Guðný Gísladóttir - Kalmar - 123 leikir, 3 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 97 leikir, 6 mörk Sif Atladóttir - Selfoss - 84 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 43 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 41 leikur Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 13 leikir, 1 mark Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 8 leikir Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 97 leikir, 32 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 84 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 19 leikir, 3 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 16 leikir, 1 mark Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 13 leikir, 5 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 7 leikir Ída Marín Hermannsdóttir - Valur - 1 leikur Sóknarmenn Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Brann - 57 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - Häcken - 42 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 30 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 13 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstad - 3 leikir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15. febrúar 2022 08:00 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8. febrúar 2022 11:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Allir leikmenn íslenska liðsins eru komnir út til Bandaríkjanna og æfðu saman í sólinni í Los Angeles í dag. A landslið kvenna er mætt til Los Angeles.Fyrsti leikur liðsins á SheBelieves Cup er á fimmtudag kl. 23:00 að íslenskum tíma, en þá mætir liðið Nýja Sjálandi.#dottir #LeiðinTilEnglands #alltundir pic.twitter.com/C6cvhn7u0g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 15, 2022 Ísland tekur þátt á SheBelieves mótinu í fyrsta. Auk íslenska liðsins taka Bandaríkin, Tékkland og Nýja-Sjáland þátt að þessu sinni. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Ný-Sjálendingum klukkan 01:00 aðfaranótt föstudags. Leikurinn fer fram á Dignity Health Sports Park, heimavelli MLS-liðsins Los Angeles Galaxy. Ísland mætir svo Tékklandi á sama velli klukkan 23:00 á sunnudaginn. Íslenska liðið færir sig svo yfir til Dallas í Texas og mætir þar heimsmeisturum Bandaríkjanna á Toyota Stadium, heimavelli FC Dallas, klukkan 02:00 aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn síðan á Algarve-mótinu 2015 sem Ísland mætir Bandaríkjunum. Þá gerðu liðin markalaust jafntefli. Ísland og Bandaríkin hafa alls mæst fjórtán sinnum. Bandaríska liðið hefur unnið tólf leiki og tvisvar hefur orðið jafntefli. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik gegn Bandaríkjunum á Algarve mótinu 2013.epa/JOSE JOAO SA Ísland og Nýja-Sjáland hafa einu sinni mæst. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Algarve mótinu 2016 en Ný-Sjálendingar unnu í vítaspyrnukeppni, 6-5. Ísland og Tékkland hafa fimm sinnum mæst, síðast í undankeppni HM síðasta haust. Þá unnu Íslendingar 4-0 sigur með mörkum Dagnýjar Brynjarsdóttur, Svövu Rósar Guðmundsdóttur og Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir. Þá skoraði leikmaður Tékka sjálfsmark. Það var fyrsti sigur Íslendinga á Tékkum. Ísland og Tékkland mætast svo aftur í Teplice 12. apríl. Fimm dögum áður mætir Ísland Hvíta-Rússlandi í Borisov. Með sigri í báðum leikjunum kemst Ísland á topp riðilsins í undankeppni HM og kemur sér í afar góða stöðu fyrir síðustu tvo leikina í henni í haust. Þorsteinn Halldórsson valdi 23 leikmenn í íslenska hópinn sem má sjá hér fyrir neðan. Markverðir Sandra Sigurðardóttir - Valur - 39 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 5 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik Varnarmenn Hallbera Guðný Gísladóttir - Kalmar - 123 leikir, 3 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 97 leikir, 6 mörk Sif Atladóttir - Selfoss - 84 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 43 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 41 leikur Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 13 leikir, 1 mark Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 8 leikir Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 97 leikir, 32 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 84 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 19 leikir, 3 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 16 leikir, 1 mark Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 13 leikir, 5 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 7 leikir Ída Marín Hermannsdóttir - Valur - 1 leikur Sóknarmenn Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Brann - 57 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - Häcken - 42 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 30 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 13 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstad - 3 leikir
Markverðir Sandra Sigurðardóttir - Valur - 39 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 5 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik Varnarmenn Hallbera Guðný Gísladóttir - Kalmar - 123 leikir, 3 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 97 leikir, 6 mörk Sif Atladóttir - Selfoss - 84 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 43 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 41 leikur Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 13 leikir, 1 mark Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 8 leikir Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 97 leikir, 32 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 84 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 19 leikir, 3 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 16 leikir, 1 mark Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 13 leikir, 5 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 7 leikir Ída Marín Hermannsdóttir - Valur - 1 leikur Sóknarmenn Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Brann - 57 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - Häcken - 42 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 30 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 13 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstad - 3 leikir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15. febrúar 2022 08:00 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8. febrúar 2022 11:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15. febrúar 2022 08:00
Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8. febrúar 2022 11:00