Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2022 18:45 Emiliano Martinez, Emiliano Buendia, Cristian Romero og Giovani Lo Celso verða í banni í næstu tveimur leikjum argentínska landsliðsins. Alexandre Schneider/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45
Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01