Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 12:26 Eminem, Dr. Dre, Mary J. Blige og Snoop Dogg Getty/ Kevin Mazur Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022 Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022
Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20
Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00