LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 10:08 Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James eiga gott pláss í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Samsett/Getty Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti