Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 22:23 Leikmenn Atletico Madrid fögnuðu vel og innilega þegar Mario Hermoso skoraði sigurmark liðsins á lokamínútum leiksins. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Atletico fengu vítaspyrnu þegar aðeins rétt tæpar tíu mínútur voru liðnar af leiknum. David Soria, markvörður Getafe braut þá á Luis Suarez innan vítateigs, en gerði sér svo lítið fyrir og varði spyrnuna sem Suarez tók sjálfur. Heimamenn komust þó yfir á 19. mínútu leiksins með marki frá Angel Correa, áður en Matheus Cunha tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Enn var þó nóg eftir af fyrri hálfleik og Borja Mayoral minnkaði muninn fyrir Getafe eftir hálftíma leik. Gestirnir jöfnuðu svo metin á 37. mínútu þegar Enes Unal skoraði af vítapunktinum eftir að Matheus Cunha handlék knöttinn innan vítateigs. Enes Unal kom gestunum yfir fimm mínútum síðar, en aftur skoraði hann af vítapunktinum. Í þetta sinn hafði Thomas Lemar verið sökudólgurinn í liði Atletico, en eins og liðsfélagi sinn handlék hann knöttinn innan vítateigs. Viðburðarríkur hálfleikur sem þessi kallar á langan uppbótartíma og fjórði dómari leiksins tilkynnti leikmönnum og áhorfendum um að hann yrði í það minnsta sjö mínútur. Á fjórðu mínútu uppbótartíma skoraði Angel Correa þriðja mark Atletico og sá til þess að staðan var jöfn, 3-3, þegar loks var flautað til hálfleiks. Síðari hálfleikur var ekki alvega jafn pakkaður af atvikum og sá fyrri, en þó er af nægu að taka þaðan. Heimamenn komu sér sjálfir í klandur þegar Felipe fékk að líta beint rautt spjald fyrir brot á Borja Mayoral eftir tæplega klukkutíma leik og því þurftu þeir að spila manni færri seinasta hálftíman. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem að Mario Hermoso skoraði sigurmark liðsins á 89. mínútu eftir stoðsendingu frá Joao Felix. Niðurstaðan varð því 4-3 sigur Atletico Madrid í ótrúlegum leik. Liðið situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 37 stig eftir 23 leiki, einu stigi minna en Barcelona sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Getafe situr hins vegar í 14. sæti með 26 stig. Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Heimamenn í Atletico fengu vítaspyrnu þegar aðeins rétt tæpar tíu mínútur voru liðnar af leiknum. David Soria, markvörður Getafe braut þá á Luis Suarez innan vítateigs, en gerði sér svo lítið fyrir og varði spyrnuna sem Suarez tók sjálfur. Heimamenn komust þó yfir á 19. mínútu leiksins með marki frá Angel Correa, áður en Matheus Cunha tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Enn var þó nóg eftir af fyrri hálfleik og Borja Mayoral minnkaði muninn fyrir Getafe eftir hálftíma leik. Gestirnir jöfnuðu svo metin á 37. mínútu þegar Enes Unal skoraði af vítapunktinum eftir að Matheus Cunha handlék knöttinn innan vítateigs. Enes Unal kom gestunum yfir fimm mínútum síðar, en aftur skoraði hann af vítapunktinum. Í þetta sinn hafði Thomas Lemar verið sökudólgurinn í liði Atletico, en eins og liðsfélagi sinn handlék hann knöttinn innan vítateigs. Viðburðarríkur hálfleikur sem þessi kallar á langan uppbótartíma og fjórði dómari leiksins tilkynnti leikmönnum og áhorfendum um að hann yrði í það minnsta sjö mínútur. Á fjórðu mínútu uppbótartíma skoraði Angel Correa þriðja mark Atletico og sá til þess að staðan var jöfn, 3-3, þegar loks var flautað til hálfleiks. Síðari hálfleikur var ekki alvega jafn pakkaður af atvikum og sá fyrri, en þó er af nægu að taka þaðan. Heimamenn komu sér sjálfir í klandur þegar Felipe fékk að líta beint rautt spjald fyrir brot á Borja Mayoral eftir tæplega klukkutíma leik og því þurftu þeir að spila manni færri seinasta hálftíman. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem að Mario Hermoso skoraði sigurmark liðsins á 89. mínútu eftir stoðsendingu frá Joao Felix. Niðurstaðan varð því 4-3 sigur Atletico Madrid í ótrúlegum leik. Liðið situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 37 stig eftir 23 leiki, einu stigi minna en Barcelona sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Getafe situr hins vegar í 14. sæti með 26 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira