Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 11:02 Christian Eriksen sést hér kominn í búning Bentford. Instagram/@brentfordfc Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Eriksen samdi við Brentford fram á vor og mun þar spila sína fyrstu fótboltaleiki síðan að hann fór í hjartastopp í fyrsta leik Dana á Evrópumótinu í fyrra. Hinn 29 ára gamli danski miðjumaður var lífgaður við á grasinu á Parken og náði sér ótrúlega vel. Hann fékk græddan í sig gangráð og af þeim sökum mátti hann ekki lengur spila í ítölsku deildinni með Internazionale. Ítalska félagið sagði upp samningi hans í framhaldinu og hann kemur því til Brentford á frjálsri sölu. Part of BBC News 6 report on Christian Eriksen and his remarkable return with Brentford from the cardiac arrest that shocked sport. Expertly shot - & then edited in just 90 mins - by @nickwworth & producer Eoin Hempsall https://t.co/tUpnqTVkHR pic.twitter.com/MChL0MRr0b— Dan Roan (@danroan) February 11, 2022 „Það fyrsta sem kemur upp í hugann er þakklæti,“ sagði Christian Eriksen við breska ríkisútvarpið. „Þakklæti til fólksins í kringum mig, liðsfélaganna, læknanna sem komu inn á völlinn, starfsfólkinu á sjúkrahúsinu og öllum sem hafa passað upp á mig,“ sagði Eriksen. „Svo eru það líka öll skilaboðin sem ég fékk þar sem ég og fjölskylda mín fengu svo mikinn stuðning. Það hefur verið yndislegt að fá allar þessar góðar kveðjur,“ sagði Eriksen. „Ég er mjög heppinn og ég hef sagt öllum að ég sé mjög þakklátur fyrir það sem þau gerðu því annars væri ég ekki hérna í dag,“ sagði Eriksen. „Ég lít á þetta þannig að ég hafi verið óheppinn en heppinn með stað. Ég vona að enginn lendi í svona og ég bjóst aldrei við því að ég myndi lenda í slíku. Sem betur var fólkið í kringum mig svo fljótt að átta sig á hlutunum. Ég er einstaklega þakklátur til læknanna á vellinum,“ sagði Eriksen. Danish footballer @ChrisEriksen8 collapsed and "died for five minutes" during last summer's Euros. Now he's preparing to make his debut for Brentford.He shares his amazing story with @DanRoan for BBC Sport.— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 Eriksen segist líka jafnvel vera í betra ástandi núna en fyrir atvikið. Hann ætlar sér að gera allt til að komast aftur á sama stað og hann var sem fótboltamaður. Hann óttast heldur ekki að takast á við áskoranirnar sem bíða hans. „Ég mun ekki breyta mínum leik. Ég hef þurft að passa vel upp á það að gera allar aukaæfingarnar og kannski er ég því ég betra formi áður. Það vantar bara fótboltann. Mér líður eins og ég sjálfur og sé enga fyrirstöðu fyrir því að komast aftur á sama stað,“ sagði Eriksen. Eriksen hugsaði ekki um það fyrst eftir atvikið að hann myndi snúa inn á völlinn. „Ég vildi fara í gegnum öll prófin og tala við alla læknana til að fá vita um alla möguleikana,“ sagði Eriksen. „Síðan þá, kannski frá því viku eftir atvikið, þegar þau sögu að það eina sem væri breytt væri að ég væri með gangráð, þá hef ég getað lifað eðlilegu lífi. Það er ekkert sem stendur í veg fyrir mér,“ sagði Eriksen. „Það var léttir en líka skrítið af því að ég vildi ekki ofgera mér. Ég vildi ekki taka neina óþarfa áhættu og þess vegna fór ég í allar mögulegar rannsóknir,“ sagði Eriksen. „Þetta sem ég er að gera núna mun ekki hafa áhrif á mig eftir þrjátíu ár. Ef þeir segja mér að eitthvað hafi breyst þá er það önnur saga,“ sagði Eriksen. „Ég sé enga áhættu, ég er með gangráð og ef eitthvað gerist þá er ég öruggur,“ sagði Eriksen. Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Eriksen samdi við Brentford fram á vor og mun þar spila sína fyrstu fótboltaleiki síðan að hann fór í hjartastopp í fyrsta leik Dana á Evrópumótinu í fyrra. Hinn 29 ára gamli danski miðjumaður var lífgaður við á grasinu á Parken og náði sér ótrúlega vel. Hann fékk græddan í sig gangráð og af þeim sökum mátti hann ekki lengur spila í ítölsku deildinni með Internazionale. Ítalska félagið sagði upp samningi hans í framhaldinu og hann kemur því til Brentford á frjálsri sölu. Part of BBC News 6 report on Christian Eriksen and his remarkable return with Brentford from the cardiac arrest that shocked sport. Expertly shot - & then edited in just 90 mins - by @nickwworth & producer Eoin Hempsall https://t.co/tUpnqTVkHR pic.twitter.com/MChL0MRr0b— Dan Roan (@danroan) February 11, 2022 „Það fyrsta sem kemur upp í hugann er þakklæti,“ sagði Christian Eriksen við breska ríkisútvarpið. „Þakklæti til fólksins í kringum mig, liðsfélaganna, læknanna sem komu inn á völlinn, starfsfólkinu á sjúkrahúsinu og öllum sem hafa passað upp á mig,“ sagði Eriksen. „Svo eru það líka öll skilaboðin sem ég fékk þar sem ég og fjölskylda mín fengu svo mikinn stuðning. Það hefur verið yndislegt að fá allar þessar góðar kveðjur,“ sagði Eriksen. „Ég er mjög heppinn og ég hef sagt öllum að ég sé mjög þakklátur fyrir það sem þau gerðu því annars væri ég ekki hérna í dag,“ sagði Eriksen. „Ég lít á þetta þannig að ég hafi verið óheppinn en heppinn með stað. Ég vona að enginn lendi í svona og ég bjóst aldrei við því að ég myndi lenda í slíku. Sem betur var fólkið í kringum mig svo fljótt að átta sig á hlutunum. Ég er einstaklega þakklátur til læknanna á vellinum,“ sagði Eriksen. Danish footballer @ChrisEriksen8 collapsed and "died for five minutes" during last summer's Euros. Now he's preparing to make his debut for Brentford.He shares his amazing story with @DanRoan for BBC Sport.— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 Eriksen segist líka jafnvel vera í betra ástandi núna en fyrir atvikið. Hann ætlar sér að gera allt til að komast aftur á sama stað og hann var sem fótboltamaður. Hann óttast heldur ekki að takast á við áskoranirnar sem bíða hans. „Ég mun ekki breyta mínum leik. Ég hef þurft að passa vel upp á það að gera allar aukaæfingarnar og kannski er ég því ég betra formi áður. Það vantar bara fótboltann. Mér líður eins og ég sjálfur og sé enga fyrirstöðu fyrir því að komast aftur á sama stað,“ sagði Eriksen. Eriksen hugsaði ekki um það fyrst eftir atvikið að hann myndi snúa inn á völlinn. „Ég vildi fara í gegnum öll prófin og tala við alla læknana til að fá vita um alla möguleikana,“ sagði Eriksen. „Síðan þá, kannski frá því viku eftir atvikið, þegar þau sögu að það eina sem væri breytt væri að ég væri með gangráð, þá hef ég getað lifað eðlilegu lífi. Það er ekkert sem stendur í veg fyrir mér,“ sagði Eriksen. „Það var léttir en líka skrítið af því að ég vildi ekki ofgera mér. Ég vildi ekki taka neina óþarfa áhættu og þess vegna fór ég í allar mögulegar rannsóknir,“ sagði Eriksen. „Þetta sem ég er að gera núna mun ekki hafa áhrif á mig eftir þrjátíu ár. Ef þeir segja mér að eitthvað hafi breyst þá er það önnur saga,“ sagði Eriksen. „Ég sé enga áhættu, ég er með gangráð og ef eitthvað gerist þá er ég öruggur,“ sagði Eriksen.
Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira