Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2022 09:01 Mauricio Pochettino er sagður vinsæll kostur meðal leikmanna Manchester United. EPA-EFE/YOAN VALAT Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira