LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo sækir á LeBron James. getty/Ronald Martinez Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira