Kom sér úr hjólastólnum með breyttu mataræði Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2022 10:31 Elísabet menntaði sig sem næringarfræðingur til að huga að eigin heilsu. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur áður sagt frá þeirri reynslu þegar hún veiktist af alvarlegum sjúkdómi sem olli því að hún þurfti að vera í hjólastól. Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira