Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 17:30 Caris LeVert í síðasta leik með Indiana Pacers þar sem hann skoraði 42 stig. AP/AJ Mast Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira