Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 16:08 Victor Osimhen skoraði fyrra mark Napoli í dag. Maurizio Lagana/Getty Images Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira