Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2022 11:15 Sólborg Guðbrandsdóttir er meðal þeirra sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Stöð 2 Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar. Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar.
Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30