„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 07:00 Vanda Sigurgeirsdóttir býður sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Sjá meira
Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku
KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Sjá meira