Sýningin „Sjáðu mig!“ opnar í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2022 09:01 Myndlistamaðurinn Unnar Ari í litapallettu sem svipar til listaverka hans. Aðsend/Unnar Ari Myndlistamaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar sýninguna Sjáðu mig! í Gallery Port , Laugarvegi 32, í dag klukkan 15:00. Unnar er fæddur árið 1989 og útskrifaðist frá Florence University of Arts á Ítalíu árið 2013. Í gegnum verk sýningarinnar skoðar Unnar vörður og verndara öryggis á almannafæri, í náttúrunni eða út á sjó. Þessi listamaður notast gjarnan við náttúrulega liti í verkum sínum ásamt appelsínugulum lit, sem sker sig úr. Blaðamaður heyrði í Unnari og fékk að heyra nánar frá sýningunni og hans hugarheimi. Appelsínuguli liturinn í verkum Unnars Ara fangar athygli.Aðsend/Unnar Ari Ævintýri af sjónum „Innblásturinn held ég að komi frá mörgum stöðum í einu. Til dæmis frá því þegar ég var krakki, þá fannst mér spennandi að hlusta á afa segja sögur af því þegar hann var sjómaður, að berjast við hákarla og eitthvað algjört rugl,“ segir Unnar en himinn, neon og haf eru ríkjandi þemu á þessari sýningu. „Svo eru minningar frá því að maður var á ströndinni sem barn, þá sögðu mamma og pabbi að baujurnar eða belgirnir, sem afmarka hvar er öruggt að synda, væru í rauninni eins og hlið út í sjó. Fyrir aftan þessa línu byrjar hættulegur sjórinn. Sem maður tengdi við ævintýra sögurnar hans afa.“ View this post on Instagram A post shared by Unnar Ari Baldvinsson (@unnar.ari.baldvinsson) Unnar segist hafa verið mjög trúgjarnt barn og því auðveld að fara á flug í hugmyndum út frá ævintýralegum sögum. Hann hefur lengi velt því fyrir sér hvað þessi afmörkun eða lína þýði, sem á ekki bara við um sjóinn þar sem þetta er notað út um allt. Þaðan kemur appelsínuguli liturinn í listsköpun hans. „Til dæmis umferðakeilur, vindtúður baujur og belgir, oftast líka appelsínugult!“ Unnar Ari stillir upp verkum fyrir sýningu sína í Gallery Port.Aðsend/Unnar Ari/Gallery Port Að brjóta upp afmörkunina Á sýningunni er Unnar til dæmis með seríu sem samanstendur af tuttugu málverkum sem er raðað upp í tvær línur. Fjórar myndir í senn mynda hring í miðjunni sem verður að einhvers konar bauju, neti eða línu en eftir opnun og á meðan að sýningunni stendur gefst gestum tækifæri á að snúa einni mynd í aðra átt. „Þá geta gestir sýningarinnar brotið upp þessa afmörkun og út frá því myndast lífrænt mynstur sem breytist yfir sýninguna.“ View this post on Instagram A post shared by Unnar Ari Baldvinsson (@unnar.ari.baldvinsson) Nafn sýningarinnar kemur svo frá því sem öryggishlutir á borð við baujur, keilur og skilti eiga oftast sameiginlegt. „Þetta er hannað til þess að sjást, þannig hlutirnir kalla: Sjáðu mig!“ Myndlist Menning Tengdar fréttir Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31 „Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. 4. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Unnar er fæddur árið 1989 og útskrifaðist frá Florence University of Arts á Ítalíu árið 2013. Í gegnum verk sýningarinnar skoðar Unnar vörður og verndara öryggis á almannafæri, í náttúrunni eða út á sjó. Þessi listamaður notast gjarnan við náttúrulega liti í verkum sínum ásamt appelsínugulum lit, sem sker sig úr. Blaðamaður heyrði í Unnari og fékk að heyra nánar frá sýningunni og hans hugarheimi. Appelsínuguli liturinn í verkum Unnars Ara fangar athygli.Aðsend/Unnar Ari Ævintýri af sjónum „Innblásturinn held ég að komi frá mörgum stöðum í einu. Til dæmis frá því þegar ég var krakki, þá fannst mér spennandi að hlusta á afa segja sögur af því þegar hann var sjómaður, að berjast við hákarla og eitthvað algjört rugl,“ segir Unnar en himinn, neon og haf eru ríkjandi þemu á þessari sýningu. „Svo eru minningar frá því að maður var á ströndinni sem barn, þá sögðu mamma og pabbi að baujurnar eða belgirnir, sem afmarka hvar er öruggt að synda, væru í rauninni eins og hlið út í sjó. Fyrir aftan þessa línu byrjar hættulegur sjórinn. Sem maður tengdi við ævintýra sögurnar hans afa.“ View this post on Instagram A post shared by Unnar Ari Baldvinsson (@unnar.ari.baldvinsson) Unnar segist hafa verið mjög trúgjarnt barn og því auðveld að fara á flug í hugmyndum út frá ævintýralegum sögum. Hann hefur lengi velt því fyrir sér hvað þessi afmörkun eða lína þýði, sem á ekki bara við um sjóinn þar sem þetta er notað út um allt. Þaðan kemur appelsínuguli liturinn í listsköpun hans. „Til dæmis umferðakeilur, vindtúður baujur og belgir, oftast líka appelsínugult!“ Unnar Ari stillir upp verkum fyrir sýningu sína í Gallery Port.Aðsend/Unnar Ari/Gallery Port Að brjóta upp afmörkunina Á sýningunni er Unnar til dæmis með seríu sem samanstendur af tuttugu málverkum sem er raðað upp í tvær línur. Fjórar myndir í senn mynda hring í miðjunni sem verður að einhvers konar bauju, neti eða línu en eftir opnun og á meðan að sýningunni stendur gefst gestum tækifæri á að snúa einni mynd í aðra átt. „Þá geta gestir sýningarinnar brotið upp þessa afmörkun og út frá því myndast lífrænt mynstur sem breytist yfir sýninguna.“ View this post on Instagram A post shared by Unnar Ari Baldvinsson (@unnar.ari.baldvinsson) Nafn sýningarinnar kemur svo frá því sem öryggishlutir á borð við baujur, keilur og skilti eiga oftast sameiginlegt. „Þetta er hannað til þess að sjást, þannig hlutirnir kalla: Sjáðu mig!“
Myndlist Menning Tengdar fréttir Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31 „Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. 4. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00
„Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30
Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31
„Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. 4. febrúar 2022 11:30