Garland og VanVleet valdir í Stjörnuleik NBA í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 07:31 Darius Garland er fyrsti leikmaður Cleveland Cavaliers til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James yfirgaf félagið árið 2018. AP/Tony Dejak Í gær kom það í ljós hvaða leikmenn fá að spila Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár í viðbót við þá leikmenn sem höfðu verið kosnir í byrjunarliðin. View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi. NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi.
NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum