Hörmungar Brooklyn Nets liðsins halda áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 07:30 Það gekk lítið upp hjá James Harden í nótt enda var hann orðinn mjög pirraður eins og sést á þessari mynd. AP/José Luis Villegas Kyrie Irving og ískaldur James Harden tókst ekki að enda taphrinu Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers endaði aftur á móti sína taphrinu og það án LeBron James. Kyrie Irving og James Harden náðu ekki að skora tuttugu stig samanlagt þegar Brooklyn Nets tapaði 112-101 á útivelli á móti Sacramento Kings en Irving skoraði 14 stig og Harden var bara með 4 stig. Þetta var sjötta tap Brooklyn liðsins í röð. Tyrese Haliburton (4 STL) swipes the pass and finds Buddy Hield (18 PTS) for 3 !The @SacramentoKings are in the midst of a 21-6 run on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/qKvqaXBT5n— NBA (@NBA) February 3, 2022 Harden spilaði í 37 mínútur og átti 12 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 2 af 11 skotum, klikkaði á öllum fimm þriggja stiga skotum sínum, fékk ekki eitt víti og tapaði sex boltum. Irving hitti úr 5 af 15 skotum sínum. Nic Claxton var atkvæðamestur í Nets liðinu með 23 stig og 11 fráköst. Harrison Barnes skoraði 19 stig fyrir Sacramento og þeir Davion Mitchell og Buddy Hield voru báðir með átján stig. Kings liðið var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn. Norman Powell (28 PTS) ties it up for the blazers, and AD (28 PTS) immediately responds with a jumper of his own!@trailblazers: 89@Lakers: 94 52 seconds left on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/JXQlQJlvPF— NBA (@NBA) February 3, 2022 Anthony Davis var með 30 stig og 15 fráköst og Carmelo Anthony kom með 24 stig og fimm þristar úr sex skotum af bekknum þegar Los Angeles Lakers vann 99-94 sigur á Portland Trail Blazers. Lakers menn voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Russell Westbrook vantaði bara eitt stig til að ná þrenunni en hann endaði leikinn með 13 stoðsendingar, 10 fráköst og 9 stig. LeBron James missti af leiknum eins og hinum á undan vegna meiðsla á hné. Norman Powell skoraði 30 stig fyrir Portland. Tre Mann and Lu Dort were letting it fly from deep as they combined for 59 PTS & 12 3PM to get the win for the @okcthunder in OT! #ThunderUp@Tre2Mann3: 29 PTS | 6-8 3PM @luthebeast: 30 PTS | 6 REB | 6 3PM pic.twitter.com/ARnzmDZYMS— NBA (@NBA) February 3, 2022 Luka Doncic skoraði 40 stig og gaf 10 stoðsendingar en það dugði ekki Dallas Mavericks liðinu sem tapaði 120-114 í framlengingu á heimavelli á móti liði Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn síðan í desember sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Lu Dort skoraði 30 stig fyrir Thunder þar af 14 stig í röð í framlengingunni. Nýliðinn Tre Mann var með 29 stig og þeir Josh Giddey (14 stig og 10 stoðsendingar) og Darius Bazley (13 stig og 11 stoðsendingar) voru báðir með tvennu af bekknum í þessum öðrum sigir liðsins í röð. Spencer Dinwiddie og Kyle Kuzma voru mennirnir á bak við það að Washington Wizards tókst að enda sex leikja taphrinu sína með óvæntum 106-103 útisigri á Philadelphia 76ers. Dinwiddie skoraði körfuna sem kom Wizards yfir í lokin auk þess að vera með þrennu (14 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar) og Kuzma var með 24 stig og varði skot frá Joel Embiid á mikilvægum tímapunkti í lokin. Embiid var með 27 stig og 14 fráköst fyrir 76ers en það nægði ekki til að lengja fimm leikja sigurgöngu liðsins. Time Lord gets the CLUTCH block for the @celtics late in the 4th to seal the victory! pic.twitter.com/cGn0ZVT7ex— NBA (@NBA) February 3, 2022 Marcus Smart skoraði 22 stig og Jaylen Brown var með 15 stig þegar Boston Celtics vann 113-107 sigur á Charlotte Hornets en þetta var þriðji sigur Celtics liðsins í röð. LaMelo Ball skoraði 38 stig fyrir Charlotte en það dugði ekki til og liðið hefur nú tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum. Houston Rockets endaði ellefu leikja taphrinu á heimavelli með 115-104 sigri á Cleveland Cavaliers en þetta var fyrsti sigur liðsins í Houston síðan 8. desember. Christian Wood og nýliðinn Jalen Green skoruðu báðir 21 stig. The @memgrizz got the win as Ja Morant & Jaren Jackson Jr. combined for 49 PTS on the road in NYC! #GrindCity@JaMorant: 23 PTS, 9 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 26 PTS, 10 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gcw6yw3YmP— NBA (@NBA) February 3, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 99-94 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 112-101 Utah Jazz - Denver Nuggets 108-104 Philadelphia 76ers - Washington Wizards 103-106 Indiana Pacers - Orlando Magic 118-119 Boston Celtics - Charlotte Hornets 113-107 New York Knicks - Memphis Grizzlies 108-120 Houston Rockets - Cleveland Cavaliers 115-104 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 114-120 (framlenging) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Kyrie Irving og James Harden náðu ekki að skora tuttugu stig samanlagt þegar Brooklyn Nets tapaði 112-101 á útivelli á móti Sacramento Kings en Irving skoraði 14 stig og Harden var bara með 4 stig. Þetta var sjötta tap Brooklyn liðsins í röð. Tyrese Haliburton (4 STL) swipes the pass and finds Buddy Hield (18 PTS) for 3 !The @SacramentoKings are in the midst of a 21-6 run on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/qKvqaXBT5n— NBA (@NBA) February 3, 2022 Harden spilaði í 37 mínútur og átti 12 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 2 af 11 skotum, klikkaði á öllum fimm þriggja stiga skotum sínum, fékk ekki eitt víti og tapaði sex boltum. Irving hitti úr 5 af 15 skotum sínum. Nic Claxton var atkvæðamestur í Nets liðinu með 23 stig og 11 fráköst. Harrison Barnes skoraði 19 stig fyrir Sacramento og þeir Davion Mitchell og Buddy Hield voru báðir með átján stig. Kings liðið var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn. Norman Powell (28 PTS) ties it up for the blazers, and AD (28 PTS) immediately responds with a jumper of his own!@trailblazers: 89@Lakers: 94 52 seconds left on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/JXQlQJlvPF— NBA (@NBA) February 3, 2022 Anthony Davis var með 30 stig og 15 fráköst og Carmelo Anthony kom með 24 stig og fimm þristar úr sex skotum af bekknum þegar Los Angeles Lakers vann 99-94 sigur á Portland Trail Blazers. Lakers menn voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Russell Westbrook vantaði bara eitt stig til að ná þrenunni en hann endaði leikinn með 13 stoðsendingar, 10 fráköst og 9 stig. LeBron James missti af leiknum eins og hinum á undan vegna meiðsla á hné. Norman Powell skoraði 30 stig fyrir Portland. Tre Mann and Lu Dort were letting it fly from deep as they combined for 59 PTS & 12 3PM to get the win for the @okcthunder in OT! #ThunderUp@Tre2Mann3: 29 PTS | 6-8 3PM @luthebeast: 30 PTS | 6 REB | 6 3PM pic.twitter.com/ARnzmDZYMS— NBA (@NBA) February 3, 2022 Luka Doncic skoraði 40 stig og gaf 10 stoðsendingar en það dugði ekki Dallas Mavericks liðinu sem tapaði 120-114 í framlengingu á heimavelli á móti liði Oklahoma City Thunder. Þetta er í fyrsta sinn síðan í desember sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Lu Dort skoraði 30 stig fyrir Thunder þar af 14 stig í röð í framlengingunni. Nýliðinn Tre Mann var með 29 stig og þeir Josh Giddey (14 stig og 10 stoðsendingar) og Darius Bazley (13 stig og 11 stoðsendingar) voru báðir með tvennu af bekknum í þessum öðrum sigir liðsins í röð. Spencer Dinwiddie og Kyle Kuzma voru mennirnir á bak við það að Washington Wizards tókst að enda sex leikja taphrinu sína með óvæntum 106-103 útisigri á Philadelphia 76ers. Dinwiddie skoraði körfuna sem kom Wizards yfir í lokin auk þess að vera með þrennu (14 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar) og Kuzma var með 24 stig og varði skot frá Joel Embiid á mikilvægum tímapunkti í lokin. Embiid var með 27 stig og 14 fráköst fyrir 76ers en það nægði ekki til að lengja fimm leikja sigurgöngu liðsins. Time Lord gets the CLUTCH block for the @celtics late in the 4th to seal the victory! pic.twitter.com/cGn0ZVT7ex— NBA (@NBA) February 3, 2022 Marcus Smart skoraði 22 stig og Jaylen Brown var með 15 stig þegar Boston Celtics vann 113-107 sigur á Charlotte Hornets en þetta var þriðji sigur Celtics liðsins í röð. LaMelo Ball skoraði 38 stig fyrir Charlotte en það dugði ekki til og liðið hefur nú tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum. Houston Rockets endaði ellefu leikja taphrinu á heimavelli með 115-104 sigri á Cleveland Cavaliers en þetta var fyrsti sigur liðsins í Houston síðan 8. desember. Christian Wood og nýliðinn Jalen Green skoruðu báðir 21 stig. The @memgrizz got the win as Ja Morant & Jaren Jackson Jr. combined for 49 PTS on the road in NYC! #GrindCity@JaMorant: 23 PTS, 9 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 26 PTS, 10 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gcw6yw3YmP— NBA (@NBA) February 3, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 99-94 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 112-101 Utah Jazz - Denver Nuggets 108-104 Philadelphia 76ers - Washington Wizards 103-106 Indiana Pacers - Orlando Magic 118-119 Boston Celtics - Charlotte Hornets 113-107 New York Knicks - Memphis Grizzlies 108-120 Houston Rockets - Cleveland Cavaliers 115-104 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 114-120 (framlenging) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 99-94 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 112-101 Utah Jazz - Denver Nuggets 108-104 Philadelphia 76ers - Washington Wizards 103-106 Indiana Pacers - Orlando Magic 118-119 Boston Celtics - Charlotte Hornets 113-107 New York Knicks - Memphis Grizzlies 108-120 Houston Rockets - Cleveland Cavaliers 115-104 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 114-120 (framlenging)
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum