Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lenti í 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti. getty/Uros Hocevar Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000 ÍSÍ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
ÍSÍ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira