Geir vill þriðja sætið hjá Viðreisn í borginni Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2022 08:53 Geir Finnsson. Aðsend Geir Finnsson varaborgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Í tilkynningu frá Geir segir að í störfum sínum sem varaborgarfulltrúi undanfarið kjörtímabil hafi hann lagt sig fram við að gera sem mest gagn fyrir borgarbúa. „Viðreisn stendur fyrir einfaldara og skilvirkara borgarkerfi þar sem áhersla er á valfrelsi borgarbúa og vil ég leggja mig allan fram við að vinna þessum málum enn frekara brautargengi. Markmiðið er að gera Reykjavík að fyrirmyndarborg í hvívetna. Ég er ungur og bý að töluverðri reynslu. Ég tók virkan þátt í stofnun bæði Viðreisnar og Uppreisnar, hef setið sem varaþingmaður og nú síðast sem varaborgarfulltrúi. Ég gegni varaformennsku í Landssambandi ungmennafélaga auk þess að vera menntaður framhaldsskólakennari með reynslu úr fyrirtækjarekstri, verkefnastjórnun og fjölmiðlun. Með þennan bakgrunn hef ég mótað mína sýn á það hvernig við búum til betri borg. Ég vil leggja ríka áherslu á öflugri og einfaldari þjónustu við borgarbúa, fjölbreytni í skólamálum, sjálfbæra og spennandi framtíð fyrir ungt fólk og skipulag sem tekur mið af því að auðga mannlíf frekar en malbik. Ég tel það bæði spennandi og ærið verkefni að vinna þessari sýn áframhaldandi framgang og vona sannarlega að ég fái tækifæri til þess. Ég hvet því Reykvíkinga til að skrá sig í Viðreisn a.m.k. þremur dögum fyrir prófkjörsdag (4. mars) og velja í prófkjöri,“ segir Geir. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Í tilkynningu frá Geir segir að í störfum sínum sem varaborgarfulltrúi undanfarið kjörtímabil hafi hann lagt sig fram við að gera sem mest gagn fyrir borgarbúa. „Viðreisn stendur fyrir einfaldara og skilvirkara borgarkerfi þar sem áhersla er á valfrelsi borgarbúa og vil ég leggja mig allan fram við að vinna þessum málum enn frekara brautargengi. Markmiðið er að gera Reykjavík að fyrirmyndarborg í hvívetna. Ég er ungur og bý að töluverðri reynslu. Ég tók virkan þátt í stofnun bæði Viðreisnar og Uppreisnar, hef setið sem varaþingmaður og nú síðast sem varaborgarfulltrúi. Ég gegni varaformennsku í Landssambandi ungmennafélaga auk þess að vera menntaður framhaldsskólakennari með reynslu úr fyrirtækjarekstri, verkefnastjórnun og fjölmiðlun. Með þennan bakgrunn hef ég mótað mína sýn á það hvernig við búum til betri borg. Ég vil leggja ríka áherslu á öflugri og einfaldari þjónustu við borgarbúa, fjölbreytni í skólamálum, sjálfbæra og spennandi framtíð fyrir ungt fólk og skipulag sem tekur mið af því að auðga mannlíf frekar en malbik. Ég tel það bæði spennandi og ærið verkefni að vinna þessari sýn áframhaldandi framgang og vona sannarlega að ég fái tækifæri til þess. Ég hvet því Reykvíkinga til að skrá sig í Viðreisn a.m.k. þremur dögum fyrir prófkjörsdag (4. mars) og velja í prófkjöri,“ segir Geir.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira