Handteknir fyrir að hafa skotið þýska lögreglumenn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 22:30 Lögreglumennirnir voru skotnir við skyldustörf en sveitaveginum Kreisstrasse 22 milli Mayweilerhof og Ulmet í Þýskalandi var lokað á meðan unnið var að rannsókn málsins. EPA-EFE/RONALD WITTEK Tveir hafa verið handteknir grunaðir um að hafa skotið tvo lögreglumenn til bana í Þýskalandi í nótt. Lögreglumennirnir voru skotnir þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands skömmu eftir klukkan fjögur í nótt. Í frétt Breska ríkisútvarpsins segir að hin látnu hafi verið 29 ára karlmaður og 24 ára gömul kona. Lögregla leitaði tilræðismannanna í dag og handtók þá á fimmta tímanum að staðartíma. Hinir handteknu eru menn á fertugsaldri, einn 38 ára gamall auk annars 32 ára en sá síðarnefndi var hnepptur í gæsluvarðhald til bráðabirgða. Lögregla hefur litlar upplýsingar veitt um málið og enn er óljóst hvað nákvæmlega skeði í árásinni. Lögreglan varaði fólk meðal annars við að bjóða puttaferðalöngum far á þessum slóðum eftir árásina. Þýskir fjölmiðlar greina frá því að lögreglumennirnir hafi tilkynnt stjórnstöð um grunsamlega bifreið og skömmu síðar hafi lögreglumennirnir látið vita að verið væri að skjóta á þá. Þegar þeim barst liðsauki var einn lögreglumannanna látinn en hinn lést skömmu síðar á vettvangi. Þýskaland Tengdar fréttir Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Fleiri fréttir Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Sjá meira
Lögreglumennirnir voru skotnir þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands skömmu eftir klukkan fjögur í nótt. Í frétt Breska ríkisútvarpsins segir að hin látnu hafi verið 29 ára karlmaður og 24 ára gömul kona. Lögregla leitaði tilræðismannanna í dag og handtók þá á fimmta tímanum að staðartíma. Hinir handteknu eru menn á fertugsaldri, einn 38 ára gamall auk annars 32 ára en sá síðarnefndi var hnepptur í gæsluvarðhald til bráðabirgða. Lögregla hefur litlar upplýsingar veitt um málið og enn er óljóst hvað nákvæmlega skeði í árásinni. Lögreglan varaði fólk meðal annars við að bjóða puttaferðalöngum far á þessum slóðum eftir árásina. Þýskir fjölmiðlar greina frá því að lögreglumennirnir hafi tilkynnt stjórnstöð um grunsamlega bifreið og skömmu síðar hafi lögreglumennirnir látið vita að verið væri að skjóta á þá. Þegar þeim barst liðsauki var einn lögreglumannanna látinn en hinn lést skömmu síðar á vettvangi.
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Fleiri fréttir Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Sjá meira
Tveir þýskir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana þar sem þeir voru að sinna umferðareftirliti í vesturhluta Þýskalands í nótt. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. 31. janúar 2022 08:09