Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. janúar 2022 23:01 Gallagripur? David S. Bustamante/Getty Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira