Danmörk nældi í brons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:30 Danmörk lagði Frakkland í leiknum um bronsið. Kolektiff Images/Getty Images Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira