„Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 15:44 Ragnar Freyr er fyrrverandi yfirlæknir á Covid göngudeild Landspítala. Vísir/Vilhelm Ragnar Freyr Ingvarsson læknir segir stöðuna hér á landi hafa gjörbreyst síðan Omikron-afbrigði kórónuveirunnar greindist fyrst hér á landi fyrir tæpum tveimur mánuðum. Í pistli á Facebook spyr hann hvenær hægt verði að tala um veiruna sem ógn við almannaheill. Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59