Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 09:50 Daði Freyr stefnir á að gefa út plötu á þessu ári. Vísir/Vilhelm Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna. Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna.
Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira