Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2022 12:31 Villi Neto er einn skemmtilegasti maður landsins. Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto og matreiddu þau saman portúgalskan rétt sem Villi Neto ætti að kannast vel við þar sem hann er frá Portúgal. Villi er sérfræðingur að matreiða Chillirétt. Í þættinum talaði hann um fjölskylduvinkonu sem féll frá langt fyrir aldur fram og lýsti henni sem lífsglöðustu manneskju sem hann hefði kynnst um ævina. Hann átti erfitt með að ræða hana Lenu. „Maður leyfir oft röfli og neikvæðni að taka yfir en maður reynir að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Allt fallegasta fólk sem ég hef kynnst um ævina er lífsglatt fólk og maður vill heiðra það. Meira segja elsku Lena var lífsglaðasta manneskja sem ég hef kynnst,“ segir Vilhelm. „Hún var bara fjölskylduvinkona sem fór frá okkur allt of snemma. Mér finnst mjög erfitt að tala um hana. Klippa: Lífsglaða Lena hafði mikil áhrifa á Vilhelm Neto Þetta reddast Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto og matreiddu þau saman portúgalskan rétt sem Villi Neto ætti að kannast vel við þar sem hann er frá Portúgal. Villi er sérfræðingur að matreiða Chillirétt. Í þættinum talaði hann um fjölskylduvinkonu sem féll frá langt fyrir aldur fram og lýsti henni sem lífsglöðustu manneskju sem hann hefði kynnst um ævina. Hann átti erfitt með að ræða hana Lenu. „Maður leyfir oft röfli og neikvæðni að taka yfir en maður reynir að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Allt fallegasta fólk sem ég hef kynnst um ævina er lífsglatt fólk og maður vill heiðra það. Meira segja elsku Lena var lífsglaðasta manneskja sem ég hef kynnst,“ segir Vilhelm. „Hún var bara fjölskylduvinkona sem fór frá okkur allt of snemma. Mér finnst mjög erfitt að tala um hana. Klippa: Lífsglaða Lena hafði mikil áhrifa á Vilhelm Neto
Þetta reddast Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira