Jóhannes Karl nýr aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla | ÍA í þjálfaraleit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 17:50 Jóhannes Karl er nýr aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarssonar hjá íslenska A-landsliðinu í fótbolta. Vísir/Bára Dröfn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands en þá hefur ÍA einnig greint frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Jóhannes Karl Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla https://t.co/UwUNVuMLvH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 26, 2022 „Knattspyrnufélag ÍA veitti þjálfara meistaraflokks karla, Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leyfi fyrir stuttu til að ræða við KSÍ um starf aðstoðarlandsliðsþjálfara A landsliðs karla. Jóhannes Karl hefur ákveðið að taka boði KSÍ og mun því láta af störfum hjá ÍA," segir í tilkynningu ÍA. Jóhannes Karl er 41 árs gamall og hefur stýrt uppeldisfélagi sínu ÍA frá árinu 2018. Þar áður þjálfaði hann HK. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður í Belgíu, Hollandi, Spáni og Englandi Þá er hann faðir Ísaks Bergmanns, leikmanns FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Jóhannes Karl tekur við starfinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem komst að samkomulagi við KSÍ um starfslok í nóvember á síðasta ári. ÍA hefur nú þegar hafið leit að nýjum þjálfara en liðið bjargaði sér á ævintýralegan hátt frá falli á síðustu leiktíð. Þangað til að nýr þjálfari finnst mun Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, stýra æfingum. Hér að neðan má sjá tilkynningu ÍA í heild sinni. Fótbolti KSÍ Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Kemur þetta fram í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands en þá hefur ÍA einnig greint frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Jóhannes Karl Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla https://t.co/UwUNVuMLvH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 26, 2022 „Knattspyrnufélag ÍA veitti þjálfara meistaraflokks karla, Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leyfi fyrir stuttu til að ræða við KSÍ um starf aðstoðarlandsliðsþjálfara A landsliðs karla. Jóhannes Karl hefur ákveðið að taka boði KSÍ og mun því láta af störfum hjá ÍA," segir í tilkynningu ÍA. Jóhannes Karl er 41 árs gamall og hefur stýrt uppeldisfélagi sínu ÍA frá árinu 2018. Þar áður þjálfaði hann HK. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður í Belgíu, Hollandi, Spáni og Englandi Þá er hann faðir Ísaks Bergmanns, leikmanns FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Jóhannes Karl tekur við starfinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem komst að samkomulagi við KSÍ um starfslok í nóvember á síðasta ári. ÍA hefur nú þegar hafið leit að nýjum þjálfara en liðið bjargaði sér á ævintýralegan hátt frá falli á síðustu leiktíð. Þangað til að nýr þjálfari finnst mun Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, stýra æfingum. Hér að neðan má sjá tilkynningu ÍA í heild sinni.
Fótbolti KSÍ Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira