Svona var 196. upplýsingafundurinn vegna Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. janúar 2022 08:59 Alma, Þórólfur og Víðir munu fara yfir stöðu faraldursins á upplýsingafundi almannavarna á eftir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn munu fara yfir stöðu mála í faraldrinum á upplýsingafundi almannavarna í dag klukkan 11:00. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira