Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 22:39 Úr leik kvöldsins. Ulrik Pedersen/NurPhoto Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Frá þessu er greint á vef Sky fréttastofunnar. Þar segir að fjöldi fólks hafi reynt að komast inn á Olembe-leikvanginn í höfuðborginni Yaounde í kvöld. Ekki hefur fengist staðfesting á fjölda látinna en sem stendur eru sex látnir og alls 40 liggja slasaðir á sjúkrahúsi í borginni. Af þessum 40 eru þónokkrir einstaklingar í lífshættu samkvæmt frétt Sky. African Cup of Nations: At least six people dead in stampede outside football game in Cameroon https://t.co/p4J25nn2GT— Sky News (@SkyNews) January 24, 2022 Olembe-leikvangurinn tekur 60 þúsund manns en sökum kórónuveirunnar má aðeins nýta 80 prósent af þeim fjölda. Talið er að hátt í 50 þúsund manns hafi reynt að komast inn á leikvanginn í kvöld sem hafi skapað örtröð og troðning. Endaði það með skelfilegum afleiðingum. Þrátt fyrir allt þetta hófst leikurinn samt á tilsettum tíma. Þar fór Kamerún með 2-1 sigur af hólmi eins og áður hefur komið fram á Vísi. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky fréttastofunnar. Þar segir að fjöldi fólks hafi reynt að komast inn á Olembe-leikvanginn í höfuðborginni Yaounde í kvöld. Ekki hefur fengist staðfesting á fjölda látinna en sem stendur eru sex látnir og alls 40 liggja slasaðir á sjúkrahúsi í borginni. Af þessum 40 eru þónokkrir einstaklingar í lífshættu samkvæmt frétt Sky. African Cup of Nations: At least six people dead in stampede outside football game in Cameroon https://t.co/p4J25nn2GT— Sky News (@SkyNews) January 24, 2022 Olembe-leikvangurinn tekur 60 þúsund manns en sökum kórónuveirunnar má aðeins nýta 80 prósent af þeim fjölda. Talið er að hátt í 50 þúsund manns hafi reynt að komast inn á leikvanginn í kvöld sem hafi skapað örtröð og troðning. Endaði það með skelfilegum afleiðingum. Þrátt fyrir allt þetta hófst leikurinn samt á tilsettum tíma. Þar fór Kamerún með 2-1 sigur af hólmi eins og áður hefur komið fram á Vísi.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40