Elsti St. Bernhards hundur landsins elskar banana og ætlar að verða hundgamall Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2022 23:30 Benedikt Ídor eða Benni eins og hann er oftast kallaður er elsti St. Bernhards hundur landsins. arnar halldórsson Næst kynnumst við elsta St. Bernhards hundi landsins sem átti tíu ára afmæli fyrir helgi. Hann kýs banana fram yfir kjöt og á stóran aðdáendahóp. Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend Dýr Hundar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Þetta er Benedikt Ígor. Hann er mikil stórstjarna. Hann er elsti St. Bernhards hundur landsins, tíu ára gamall og er ótrúlega sætur. Benni, eins og hann er oftast kallaður, var átta vikna þegar fjölskyldan tók hann að sér. Þrátt fyrir háan aldur er hann í hörkuformi. „Hann er rosalega skemmtilegur og góður,“ sagði Bríet Klara Örvarsdóttir, eigandi Benna og bætir því við að hundurinn sé besti vinur hennar. „Benni er húmoristi. Hann er brjálaður húmoristi en er músin sem læðist. Það halda allir að hann sé gallalaus og algjörlega frábær en hann er rosalegur púki,“ sagði Sigríður Jónsdóttir, eigandi Benna. Já og að mati eigandans besti hundur í heimi. Hann getur þó verið mikill prakkari eins og sést á myndinni hér fyrir neðan sem eigandinn smellti af honum eftir baráttu fjögurra mánaða Benna við einu pottaplöntuna á heimilinu. Á myndinni er Benni fjögurra mánaða gamall og sáttur með dagsverkið.aðsend „Við vorum í leiguhúsnæði á þessum tíma sem var með svona þykkt filt teppi og ég sver það að moldin er örugglega ekki fyllilega farin úr teppinu í dag.“ Benna leiðist nefnilega hreinlæti og vill helst vera skítugur. Uppáhalds matur Benna er ekki kjöt heldur banani. Benni er eins og sést mikil fyrirsæta.arnar halldórsson Bananar fram yfir kjöt „Það er kannski bara lykilinn að langlífinu, að borða svona mikið af bönunum.“ Ætli hann sé vegan? „Nei ég get ekki sagt það.“ „Þó hann sé orðinn tíu ára í dag þá held ég að hann verði tuttugu ára. Að lágmarki. Við eigum fullt eftir enn við félagarnir. Hér að neðan er myndasyrpa af Benna sem yljar í skammdeginu. Benni stillir sér upp með stelpunum.Arnar halldórssson Benni hefur sótt nokkrar hundasýningar.aðsend Benni er enginn smáhundur.aðsend Benni hefur fylgt Sigríði í gegnum nokkrar meðgöngur.aðsend Besti vinur mannsins.aðsend
Dýr Hundar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira