„Martröð“ fyrir Svía sem eru á leið í úrslitaleik við Norðmenn Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2022 13:01 Andreas Palicka er lentur í einangrun og ver því ekki mark Svía á morgun. Getty/Nebojsa Tejic Svíar þurfa að berjast um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta án markvarðarins frábæra Andreas Palicka og miðjumannsins Felix Claar sem er þriðji markahæstur í liðinu á mótinu. Svíþjóð mætir Noregi á morgun í leik sem sker úr um það hvort Svíar komast áfram en til þess þurfa þeir sigur. Það verða Svíar hins vegar að gera án Palicka og Claar sem nú eru komnir í einangrun. Sænska blaðið Aftonbladet lýsir þessu sem „matröð“. Felix Claar er þriðji markahæstur í liði Svía á EM.Getty/ Jozo Cabraja „Því iður fengum við send þessi sorglegu skilaboð og það er auðvitað skellur að geta ekki notað þessa tvo góðu leikmenn í svo mikilvægum leik, en á sama tíma er ekkert sem við getum gert í þessu núna. Nú eru komnar upp nýjar aðstæður hjá okkur fyrir leikinn við Noreg og við ætlum að berjast um sæti í undanúrslitum án Andreas og Felix,“ sagði Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svía. Áður höfðu Niclas Ekberg og Daniel Pettersson lent í einangrun vegna kórónuveirusmita en þeir gætu mögulega losnað fyrir leikinn við Noreg. Jonathan Edvardsson, leikmaður Hannover, hefur verið kallaður inn í stað Claars og Fabian Norsten, markvörður Skövde, í stað Palicka. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Svíþjóð mætir Noregi á morgun í leik sem sker úr um það hvort Svíar komast áfram en til þess þurfa þeir sigur. Það verða Svíar hins vegar að gera án Palicka og Claar sem nú eru komnir í einangrun. Sænska blaðið Aftonbladet lýsir þessu sem „matröð“. Felix Claar er þriðji markahæstur í liði Svía á EM.Getty/ Jozo Cabraja „Því iður fengum við send þessi sorglegu skilaboð og það er auðvitað skellur að geta ekki notað þessa tvo góðu leikmenn í svo mikilvægum leik, en á sama tíma er ekkert sem við getum gert í þessu núna. Nú eru komnar upp nýjar aðstæður hjá okkur fyrir leikinn við Noreg og við ætlum að berjast um sæti í undanúrslitum án Andreas og Felix,“ sagði Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svía. Áður höfðu Niclas Ekberg og Daniel Pettersson lent í einangrun vegna kórónuveirusmita en þeir gætu mögulega losnað fyrir leikinn við Noreg. Jonathan Edvardsson, leikmaður Hannover, hefur verið kallaður inn í stað Claars og Fabian Norsten, markvörður Skövde, í stað Palicka.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira