Pólverjar kvörtuðu til EHF vegna ólöglegs jöfnunarmarks Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 12:30 Sergei Kosorotov skoraði jöfnunarmark Rússlands gegn Póllandi á EM í gær. Það hefði þó aldrei átt að fá að standa. getty/Nebojsa Tejic Pólverjar hafa sent inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu (EHF) vegna jöfnunarmarks Rússa í leik liðanna í milliriðli II á EM í gær. Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira