Gagnrýnir valdaleysið og segir af sér sem forseti Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2022 10:38 Armen Sarkissian hafði gegnt forsetaembættinu í Armeníu frá árinu 2018. EPA Armen Sarkissian, forseti Armeníu, sagði af sér embætti gær. Hann gagnrýndi meðal annars valdaleysi embættisins og óánægju með ákvarðanir teknar í tengslum við deilur landsins og Aserbaídsjans. Sarkissian hefur gegnt forsetaembættinu frá árinu 2018, eða frá því að stjórnarskrárbreytingar tóku gildi sem fólu í sér að verulega var dregið úr völdum forseta og völd forsætisráðherra stóraukin. DW segir frá því að Sarkissian hafi sagst mjög óánægður með vangetu forsetaembættisins til að hafa áhrif á stefnumótun við stjórn landsins á krísutímum, en ítrekað kastaðist í kekki milli forsetans og forsætisráðherrans Nikol Pashinyan vegna deilna Armena við Asera um héraðið Nagorno-Karabakh fyrir um ári. Sarkissian var ósammála þeirri ákvörðum Pashinyan að reka einn æðsta yfirmann hersins úr embætti í mars á síðasta ári. Vildi Pashinyan meina að æðstu menn hersins væru að skipuleggja valdarán. Pashinyan hefur verið undir miklum þrýstingi frá því að skrifað var undir friðarsamninga, fyrir milligöngu Rússa, sem fól meðal annars í sér að Armenar misstu landsvæði í hendur Asera – svæði sem Aserar höfðu misst í stríði landanna á tíunda áratugnum. Sarkissian gagnrýndi það harðlega á sínum tíma að hann hafi ekki haft neina aðkomu að gerð friðarsamkomulagsins. Áður en Sarkissian tók við embætti forseta hafði hann gegnt embætti sendiherra landsins í Bretlandi. Hann hafði sömuleiðis verið forsætisráðherra landsins á árunum 1996 til 1997. Armenía Nagorno-Karabakh Aserbaídsjan Tengdar fréttir Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Sarkissian hefur gegnt forsetaembættinu frá árinu 2018, eða frá því að stjórnarskrárbreytingar tóku gildi sem fólu í sér að verulega var dregið úr völdum forseta og völd forsætisráðherra stóraukin. DW segir frá því að Sarkissian hafi sagst mjög óánægður með vangetu forsetaembættisins til að hafa áhrif á stefnumótun við stjórn landsins á krísutímum, en ítrekað kastaðist í kekki milli forsetans og forsætisráðherrans Nikol Pashinyan vegna deilna Armena við Asera um héraðið Nagorno-Karabakh fyrir um ári. Sarkissian var ósammála þeirri ákvörðum Pashinyan að reka einn æðsta yfirmann hersins úr embætti í mars á síðasta ári. Vildi Pashinyan meina að æðstu menn hersins væru að skipuleggja valdarán. Pashinyan hefur verið undir miklum þrýstingi frá því að skrifað var undir friðarsamninga, fyrir milligöngu Rússa, sem fól meðal annars í sér að Armenar misstu landsvæði í hendur Asera – svæði sem Aserar höfðu misst í stríði landanna á tíunda áratugnum. Sarkissian gagnrýndi það harðlega á sínum tíma að hann hafi ekki haft neina aðkomu að gerð friðarsamkomulagsins. Áður en Sarkissian tók við embætti forseta hafði hann gegnt embætti sendiherra landsins í Bretlandi. Hann hafði sömuleiðis verið forsætisráðherra landsins á árunum 1996 til 1997.
Armenía Nagorno-Karabakh Aserbaídsjan Tengdar fréttir Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07