Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2022 15:31 Viggó Kristjánsson átti frábæran leik gegn Frökkum í gær. Hann kórónaði leikinn með því að skora fallegasta marg dagsins. EPA-EFE/Tamas Kovacs Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni