Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 19:43 Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira
Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira