Tölfræðin á móti Danmörku: Sex opnuðu markareikning sinn á þessu Evrópumóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 21:23 Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta hálfleik í íslenska landsliðsbúningnum og Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í íslenska liðinu. EPA-EFE/Tibor Illyes Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason fóru fyrri sóknarleik íslenska liðsins en fullt af nýjum andlitum stimpluðu sig inn í mótið. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum á móti Dönum, 24-28, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það vantaði auðvitað marga lykilmenn í íslenska liðið og tveir af byrjunarliðsmönnum Íslands höfðu ekki spilað sekúndu á mótinu og annar þeirra, Elvar Ásgeirsson, hafði aldrei spilað landsleik. Sex leikmenn íslenska liðsins skoruðu sitt fyrsta mark á þessu Evrópumóti en það voru þeir Janus Daði Smárason (4 mörk), Elvar Ásgeirsson (3 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (2), Teitur Örn Einarsson (2), Orri Freyr Þorkelsson (2) og Daníel Þór Ingason (1). Margir voru hræddir við það að Niklas Landin myndi fara illa með reynslulitla leikmenn en það var aftur á móti varamaður hans, Kevin Möller, sem varði 17 skot og 59 prósent skotanna sem komu á hann. Mathias Gidsel fór líka illa með íslensku vörnina en hann skoraði níu mörk, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði fimm víti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum á móti Dönum, 24-28, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það vantaði auðvitað marga lykilmenn í íslenska liðið og tveir af byrjunarliðsmönnum Íslands höfðu ekki spilað sekúndu á mótinu og annar þeirra, Elvar Ásgeirsson, hafði aldrei spilað landsleik. Sex leikmenn íslenska liðsins skoruðu sitt fyrsta mark á þessu Evrópumóti en það voru þeir Janus Daði Smárason (4 mörk), Elvar Ásgeirsson (3 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (2), Teitur Örn Einarsson (2), Orri Freyr Þorkelsson (2) og Daníel Þór Ingason (1). Margir voru hræddir við það að Niklas Landin myndi fara illa með reynslulitla leikmenn en það var aftur á móti varamaður hans, Kevin Möller, sem varði 17 skot og 59 prósent skotanna sem komu á hann. Mathias Gidsel fór líka illa með íslensku vörnina en hann skoraði níu mörk, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði fimm víti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03