Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 17:00 Tiffany Janea McCarty í leik með Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty. Tiffany þekkir vel til íslensku deildarinnar en hún er að fara að spila með þriðja liðinu á þremur árum. McCarty spilaði með Selfossi sumarið 2020 og með Breiðabliki í fyrra. Hún skoraði 9 mörk í 16 deildarleikjum með Selfossliðinu og 8 mörk í 17 deildarleikjum með Blikum. McCarty varð bikarmeistari með Breiðabliki og skoraði í bikarúrslitaleiknum. „Við vildum bæta við fleiri mörkum hjá liðinu og Tiffany er leikmaður sem mun án efa skila því til liðsins. Á undanförnum vikum höfum við breyst úr mjög ungum leikmannahópi í það að vera með gott jafnvægi á milli ungra og reyndra leikmanna. Liðið og þjálfararnir hlakka til að vinna með Tiffany ásamt öðrum mikilvægum leikmönnum sem við höfum bætt í hópinn,“ segir Perry Mclachlan, annar þjálfari Þór/KA, viðtali við heimasíðu Þór/KA. Hinn þjálfarinn, Jón Stefán Jónsson, er líka ánægður með nýja leikmanninn sem er ætlað að koma með meiri reynslu inn í ungt lið norðankvenna. „Koma Tiffany er mikilvægt púsl í því markmiði að koma ákveðnu jafnvægi á aldurssamsetningu hópsins. Hún kemur ekki bara með gæði heldur gífurlega reynslu sem atvinnumaður og mun hjálpa okkur að efla og kenna okkar ungu stelpum. Ég bind miklar vonir við hana utan vallar, ekki síður en innan vallar og hlakka mikið til að vinna með henni,“ segir Jón Stefán. Á háskólaárunum sínum vestra þá var Tiffany McCarty liðsmaður Florida State Seminoles, þar sem hún spilaði 98 leiki og skoraði 63 mörk á árunum 2008-2012. Tiffany Janea McCarty mun spila í framlínu Þór/KA með Söndru Maríu Jessen sem kom heim úr atvinnumennsku á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira
Tiffany þekkir vel til íslensku deildarinnar en hún er að fara að spila með þriðja liðinu á þremur árum. McCarty spilaði með Selfossi sumarið 2020 og með Breiðabliki í fyrra. Hún skoraði 9 mörk í 16 deildarleikjum með Selfossliðinu og 8 mörk í 17 deildarleikjum með Blikum. McCarty varð bikarmeistari með Breiðabliki og skoraði í bikarúrslitaleiknum. „Við vildum bæta við fleiri mörkum hjá liðinu og Tiffany er leikmaður sem mun án efa skila því til liðsins. Á undanförnum vikum höfum við breyst úr mjög ungum leikmannahópi í það að vera með gott jafnvægi á milli ungra og reyndra leikmanna. Liðið og þjálfararnir hlakka til að vinna með Tiffany ásamt öðrum mikilvægum leikmönnum sem við höfum bætt í hópinn,“ segir Perry Mclachlan, annar þjálfari Þór/KA, viðtali við heimasíðu Þór/KA. Hinn þjálfarinn, Jón Stefán Jónsson, er líka ánægður með nýja leikmanninn sem er ætlað að koma með meiri reynslu inn í ungt lið norðankvenna. „Koma Tiffany er mikilvægt púsl í því markmiði að koma ákveðnu jafnvægi á aldurssamsetningu hópsins. Hún kemur ekki bara með gæði heldur gífurlega reynslu sem atvinnumaður og mun hjálpa okkur að efla og kenna okkar ungu stelpum. Ég bind miklar vonir við hana utan vallar, ekki síður en innan vallar og hlakka mikið til að vinna með henni,“ segir Jón Stefán. Á háskólaárunum sínum vestra þá var Tiffany McCarty liðsmaður Florida State Seminoles, þar sem hún spilaði 98 leiki og skoraði 63 mörk á árunum 2008-2012. Tiffany Janea McCarty mun spila í framlínu Þór/KA með Söndru Maríu Jessen sem kom heim úr atvinnumennsku á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur)
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Sjá meira