Bergwijn kom Tottenham til bjargar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 21:55 Steven Bergwijn reyndist hetja Tottenham í kvöld. Tottenham Hotspur Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú. Leicester tók á móti Tottenham í fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Erfitt var að rýna í við hverju mátti búast enda bæði lið verið upp og niður að undanförnu. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu betur og átti Harry Kane til að mynda skalla í slá sem og það var bjargað á línu frá honum. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir um miðbik fyrri hálfleiks þegar Patson Daka skóflaði knettinum í netið úr þröngu færi. Harry Kane jafnaði metin þegar sjö mínútur voru til hálfleiks. Hann lék á hvern leikmann Leicester á fætur öðrum áður en hann þrumaði boltanum í netið og staðan 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Staðan var markalaus framan af síðari hálfleik en á 76. mínútu kom James Maddison heimamönnum yfir á nýjan leik. Hann skoraði þá eftir undirbúning Harvey Barnes sem hafi aðeins verið inn á vellinum í rétt rúma mínútu. Í kjölfarið kom Bergwijn inn á hjá Tottenham og sá átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar komnar voru fimm mínútur fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði hann metin eftir undirbúning Matt Doherty og 79 sekúndum síðar tryggði Bergwijn gestunum sigurinn þegar hann renndi boltanum í netið eftir sendingu Kane. Before you ask...NOBODY Triple Captained Steven Bergwijn! #FPL #LEITOT pic.twitter.com/dzLrmf9rUT— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) January 19, 2022 Lokatölur 3-2 Tottenham í vil eftir hreint ótrúlegar lokamínútur. Tottenham fer upp í 5. sæti deildarinnar með 36 stig eftir 19 leiki. Leicester er á sama tíma í 10. sæti með 25 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Leicester tók á móti Tottenham í fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Erfitt var að rýna í við hverju mátti búast enda bæði lið verið upp og niður að undanförnu. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu betur og átti Harry Kane til að mynda skalla í slá sem og það var bjargað á línu frá honum. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir um miðbik fyrri hálfleiks þegar Patson Daka skóflaði knettinum í netið úr þröngu færi. Harry Kane jafnaði metin þegar sjö mínútur voru til hálfleiks. Hann lék á hvern leikmann Leicester á fætur öðrum áður en hann þrumaði boltanum í netið og staðan 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Staðan var markalaus framan af síðari hálfleik en á 76. mínútu kom James Maddison heimamönnum yfir á nýjan leik. Hann skoraði þá eftir undirbúning Harvey Barnes sem hafi aðeins verið inn á vellinum í rétt rúma mínútu. Í kjölfarið kom Bergwijn inn á hjá Tottenham og sá átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar komnar voru fimm mínútur fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði hann metin eftir undirbúning Matt Doherty og 79 sekúndum síðar tryggði Bergwijn gestunum sigurinn þegar hann renndi boltanum í netið eftir sendingu Kane. Before you ask...NOBODY Triple Captained Steven Bergwijn! #FPL #LEITOT pic.twitter.com/dzLrmf9rUT— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) January 19, 2022 Lokatölur 3-2 Tottenham í vil eftir hreint ótrúlegar lokamínútur. Tottenham fer upp í 5. sæti deildarinnar með 36 stig eftir 19 leiki. Leicester er á sama tíma í 10. sæti með 25 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira