Guðmundur gerir eina breytingu Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:52 Teitur Örn Einarsson hefur stimplað sig inn hjá stórliði Flensburg í Þýskalandi í vetur. vísir/vilhelm Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða. Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00
Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01
Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37