Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2022 12:01 Guðmundur hefur verið líflegur á hliðarlínunni. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. „Tilfinningin er góð. Við höfum farið vel yfir þeirra leik. Þetta er gott lið og líkamlega sterkt. Við lentum í vandræðum með línuspilið þeirra fyrir tveimur árum síðan og verðum að leysa það. Línumaðurinn fór illa með okkur þá,“ segir Guðmundur. „Síðan þurfum við að spila vel í sókninni því þeir hafa oft þétt raðirnir með sína stóru leikmenn. Ég tel okkur hafa spilað frábærlega í þessu móti gegn 6/0 vörn og hef fulla trú á því að við munum gera það líka í þessum leik. Ég hræðist ekki neitt hvað það varðar. Þetta verður hörkuleikur og erfiður. „Mér finnst við geta farið fullir sjálfstrausts í þennan leik og margt sem ég hef verið mjög sáttur við hjá okkur á mótinu.“ Ungverjar hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu sem hefur komið mörgum á óvart. Er liðið ekki betra en þetta eða hefur það verið að spila undir getu? „Það er góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég held að það hafi spilað inn í hjá þeim að það er pressa á þeim sem heimalið. Þá getur þetta verið erfitt. Kannski losnaði um pressuna í síðasta leik en við erum ekkert að hugsa um það heldur fókuserum á okkur,“ segir Guðmundur og telur liðið standa vel fyrir stóra prófið. „Við erum búnir að standast fyrstu prófin og mér finnst liðið hafa spilað vel á stórum köflum. Við getum enn bætt okkur.“ Klippa: Guðmundur er hvergi banginn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Tilfinningin er góð. Við höfum farið vel yfir þeirra leik. Þetta er gott lið og líkamlega sterkt. Við lentum í vandræðum með línuspilið þeirra fyrir tveimur árum síðan og verðum að leysa það. Línumaðurinn fór illa með okkur þá,“ segir Guðmundur. „Síðan þurfum við að spila vel í sókninni því þeir hafa oft þétt raðirnir með sína stóru leikmenn. Ég tel okkur hafa spilað frábærlega í þessu móti gegn 6/0 vörn og hef fulla trú á því að við munum gera það líka í þessum leik. Ég hræðist ekki neitt hvað það varðar. Þetta verður hörkuleikur og erfiður. „Mér finnst við geta farið fullir sjálfstrausts í þennan leik og margt sem ég hef verið mjög sáttur við hjá okkur á mótinu.“ Ungverjar hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu sem hefur komið mörgum á óvart. Er liðið ekki betra en þetta eða hefur það verið að spila undir getu? „Það er góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég held að það hafi spilað inn í hjá þeim að það er pressa á þeim sem heimalið. Þá getur þetta verið erfitt. Kannski losnaði um pressuna í síðasta leik en við erum ekkert að hugsa um það heldur fókuserum á okkur,“ segir Guðmundur og telur liðið standa vel fyrir stóra prófið. „Við erum búnir að standast fyrstu prófin og mér finnst liðið hafa spilað vel á stórum köflum. Við getum enn bætt okkur.“ Klippa: Guðmundur er hvergi banginn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31