Samkvæmt heimildum Innherja hafa Sjálfstæðismenn þrýst nokkuð á Kópavogsbúann og aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins Ásdísi Kristjánsdóttur, að bjóða sig fram í sæti Ármanns.
Þeir sem þekkja til segja Ásdísi nú liggja undir feldi og íhuga að hverfa úr Borgartúninu og í bæjarpólítíkina.
Klinkið er vettvangur Innherja þar sem dregin er upp mynd og veitt innsýn í bakherbergi viðskipta, stjórnmála og atvinnulífs á landinu.
![](https://www.visir.is/i/3FE4061E25B1BB88B6FC61492E68CEF5EB89EFE4ADB75C02D992583718ECBB44_713x0.jpg)
Innherji er nýr sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem mun einkum beina kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Fyrst um sinn verður efnið endurgjaldslaust og aðgengilegt öllum á Vísi en með tímanum verður einungis hægt að nálgast Innherja gegn greiðslu. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp auk þess sem Innherja er ætlaður að vera vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.