EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 12:31 Guðmundur Guðmundsson er litríkur á hliðarlínunni. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi. EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi.
EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira