Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 21:50 Ómar Ingi Magnússon átti mjög góðan fyrri hálfleik og kom þar að sex af níu mörkum sínum í leiknum. Getty/Sanjin Strukic Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi fjögurra marka sigur á Portúgal, 28-24, í fyrsta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það voru margir að spila vel og skila til liðsins í leiknum. Sóknarleikurinn gekk vel þar sem íslenska liðð réðst á portúgölsku vörnina og skoraði tíu mörk eftir gegnumbrot í leiknum. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm góð mörk og þeir Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon bjuggu báðir til níu mörk með mörkum eða stoðsendingum. Gísli Þorgeir Kristjánsson stýrði sóknarleiknum líka frábærlega og fór fyrir því leikskipulagi að ráðast á vörnina en hann skoraði fjögur mörk með gegnumbrotum í leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom síðan inn með góða markvörslu seinni hluta leiksins sem sá til þess að sigurinn var aldrei í gættu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi fjögurra marka sigur á Portúgal, 28-24, í fyrsta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það voru margir að spila vel og skila til liðsins í leiknum. Sóknarleikurinn gekk vel þar sem íslenska liðð réðst á portúgölsku vörnina og skoraði tíu mörk eftir gegnumbrot í leiknum. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm góð mörk og þeir Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon bjuggu báðir til níu mörk með mörkum eða stoðsendingum. Gísli Þorgeir Kristjánsson stýrði sóknarleiknum líka frábærlega og fór fyrir því leikskipulagi að ráðast á vörnina en hann skoraði fjögur mörk með gegnumbrotum í leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom síðan inn með góða markvörslu seinni hluta leiksins sem sá til þess að sigurinn var aldrei í gættu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira