Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. janúar 2022 17:03 Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman. Getty/Samsett Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gáfu út lagið Chai Tea with Heidi fyrr í dag. Heidi segist vera mikill Snoop Dogg aðdáandi og hugsaði með sjálfri sér að ef hún ætlaði á annað borð að gefa út lag ætlaði hún að gefa sig alla í það. Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30
Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00
Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45