Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 14:32 Hér má sjá tjaldið góða þar sem stuðið verður í dag. vísir/hbg Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01
Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01