Rúmlega þriðjungur liða á EM glímir við veiruna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. janúar 2022 07:01 Ef marka má gögn handboltatölfræðisíðunnar datahandball eru 37 virk smit innan herbúða liðanna sem taka þátt á EM í handbolta um þessar mundir. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images Yfir helmingur liðanna sem nú taka þátt á Evrópumótinu í handbolta þurftu að glíma við kórónuveiruna í aðdraganda mótsins og rúmlega þriðjungur liðanna glímir enn við virk smit nú þegar mótið er hafið. Hanboltatölfræðisíðan datahandball tók saman öll þau smit sem komu upp meðal starfsfólks og leikmanna liðanna sem taka nú þátt á EM og samkvæmt þeirra upplýsingum glímdu 14 af þeim 24 liðum sem skráð eru til keppni við veiruna skæðu í aðdraganda mótsins. 🦠Cases of COVID-19 were protagonists in the preview of #EHFEURO2022. The graph shows that 14 of the 24 teams (58%) suffered infections, and even 9 of those 14 teams still have active cases that do not allow them to use their players in the debut of the tournament. pic.twitter.com/j7NMMUFVPS— datahandball (@datahandball_) January 13, 2022 Þá kemur einnig fram að enn séu níu lið sem enn eru mðe virk smit innan sinna herbúða, en það gerir tæplega 38 prósent skráðra liða. Allt í allt greindist 71 einstaklingur í kringum liðin í aðdraganda mótsins, en það gerir rétt rúmlega tíu byrjunalið í handbolta. Þá eru samkvæmt tölum datahandball enn 32 virk smit innan liðanna á mótinu, en pólski blaðamaðurinn Maciej Wojs bendir á að smitin innan pólska liðsins séu 12 en ekki sjö, og því sé heildarfjöldi virkra smita 37 en ekki 32. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Hanboltatölfræðisíðan datahandball tók saman öll þau smit sem komu upp meðal starfsfólks og leikmanna liðanna sem taka nú þátt á EM og samkvæmt þeirra upplýsingum glímdu 14 af þeim 24 liðum sem skráð eru til keppni við veiruna skæðu í aðdraganda mótsins. 🦠Cases of COVID-19 were protagonists in the preview of #EHFEURO2022. The graph shows that 14 of the 24 teams (58%) suffered infections, and even 9 of those 14 teams still have active cases that do not allow them to use their players in the debut of the tournament. pic.twitter.com/j7NMMUFVPS— datahandball (@datahandball_) January 13, 2022 Þá kemur einnig fram að enn séu níu lið sem enn eru mðe virk smit innan sinna herbúða, en það gerir tæplega 38 prósent skráðra liða. Allt í allt greindist 71 einstaklingur í kringum liðin í aðdraganda mótsins, en það gerir rétt rúmlega tíu byrjunalið í handbolta. Þá eru samkvæmt tölum datahandball enn 32 virk smit innan liðanna á mótinu, en pólski blaðamaðurinn Maciej Wojs bendir á að smitin innan pólska liðsins séu 12 en ekki sjö, og því sé heildarfjöldi virkra smita 37 en ekki 32.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira