Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 13:30 Bjarki Már er markamaskína og er líklegur til afreka á þessu móti. „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. Það eru væntingar til íslenska liðsins enda liðið afar vel mannað, leikmenn liðsins að spila vel með sínum liðum og kominn reynsla sömuleiðis. „Ég hef trú á því að liðið geti sprungið út en það er sama klisjan samt að hver leikur er úrslitaleikur. Nú fara bara tvö lið áfram. Getum dottið út ef við erum ekki góðir en ef allt smellur þá er ekki spurning að við getum átt gott mót.“ „Við Aron vorum að ræða það í gær hvað það er mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum. Þeir koma frekari inn og vilja meira og taka til sín. Þannig er það í landsliðinu. Menn verða að taka ábyrgð og vilja fá boltann.“ Klippa: Bjarki segir liðið vera tilbúið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Það eru væntingar til íslenska liðsins enda liðið afar vel mannað, leikmenn liðsins að spila vel með sínum liðum og kominn reynsla sömuleiðis. „Ég hef trú á því að liðið geti sprungið út en það er sama klisjan samt að hver leikur er úrslitaleikur. Nú fara bara tvö lið áfram. Getum dottið út ef við erum ekki góðir en ef allt smellur þá er ekki spurning að við getum átt gott mót.“ „Við Aron vorum að ræða það í gær hvað það er mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum. Þeir koma frekari inn og vilja meira og taka til sín. Þannig er það í landsliðinu. Menn verða að taka ábyrgð og vilja fá boltann.“ Klippa: Bjarki segir liðið vera tilbúið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01
Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01